P-40C Warhawk S/N 41-13346P 40 Curtiss Warhawk in flight

Atvikið:

Flugvélin magalenti á Pattersonflugvelli. Ekki miklar skemmdir og gert var við vélina..

Áhöfnin:

Johnnsey Frederick R. flugmaður slapp.

Flugvélin:

Curtiss Wright Corporation
P-40C Warhawk
S/N: 41-13346
Notandi: USAAF 33 Squadron, 342 Composit Group
Flugsveitin notaði P-40 flugvélar á Íslandi frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube 

Heimild:
USAAF mishap records.
contentmap_plugin